Forvarnaráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins


Efnt var til sjöundu Forvarnarráðstefnu VÍS og Vinnueftirlitsins í febrúar 2016 en yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni var „Áskoranir atvinnulífsins í öryggismálum“.

Olíudreifing hreppti Forvarnarverðlaun VÍS 2016 en þau eru veitt fyrir framúrskarandi forvarnir og öryggismál og er Olíudreifing þar í fremstu röð.  Þá fengu Guðmundur Runólfsson ehf. í Grundarfirði og Steinull hf. á Sauðárkróki viðurkenningu á ráðstefnunni frá VÍS fyrir góðan árangur í forvörnum og öryggismálum. 

forvarnarverdlaunvis-oliu.jpg

Sigrún Ragna Ólafsdóttir forstjóri VÍS og Auður Björk Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs afhenda Gesti Guðjónssyni öryggsstjóra Olíudreifingar og Herði Gunnarssyni framkvæmdarstjóra Olíudreifingar Forvarnarverðlaun VÍS 2016.

Myndasafn